Frestur til athugasemda við drög að leiðbeinandi tilmælum um bestu framkvæmd við gerð og form álagsprófa fjármálafyrirtækja hefur verið framlengdur til 10. apríl næstkomandi.
Frestur til athugasemda lengdur
ATH: Þessi grein er frá 24. mars 2015 og er því orðin meira en 5 ára gömul.