Meginmál

Málstofa um skuldir heimila og peningastefnu

ATH: Þessi grein er frá 8. maí 2015 og er því orðin meira en 5 ára gömul.

Málstofa um þetta efni verður haldin í Sölvhóli, fundarherbergi í Seðlabankanum, þriðjudaginn 19. maí kl. 11.

Yfirskriftin er: Household debt and monetary policy: revealing the income channel.

Á málstofunni mun Jósef Sigurðsson, sem stundar doktorsnám við Stokkhólmsháskóla, fjalla um þetta efni.