Fjármálaeftirlitið hefur framkvæmt athugun á nýjum lánveitingum Landbankans til lögaðila. Athugunin fór fram á öðrum ársfjórðungi 2014. Markmið athugunarinnar var að kanna útlánaferli Landsbankans, með tilliti til fylgni við útlánareglur og stefnu bankans um verðlagningu og tryggingatöku.
Landsbankinn-ny-utlan
Niðurstaða athugunar á lánveitingum Landsbankans hf. til lögaðila
ATH: Þessi grein er frá 8. maí 2015 og er því orðin meira en 5 ára gömul.