Meginmál

Kynning Þórarins G. Péturssonar á vaxtaákvörðun og efni Peningamála

ATH: Þessi grein er frá 15. maí 2015 og er því orðin meira en 5 ára gömul.

Þórarinn G. Pétursson, aðalhagfræðingur Seðlabanka Íslands og nefndarmaður í peningastefnunefnd, kynnti nokkur helstu efnisatriði sem liggja til grundvallar vaxtaákvörðun peningastefnunefndar, eins og þau birtast í nýútkomnu hefti Peningamála, á kynningarfundi sem haldinn var síðastliðinn miðvikudag. Í kynningunni er meðal annars komið inn á kröftugan vöxt innlendrar eftirspurnar og blikur á lofti á vinnumarkaði.

Helstu atriði kynningarinnar eru aðgengileg í meðfylgjandi skjali sem Þórarinn studdist við: