Fjármálaeftirlitinu barst ábending um viðskiptahætti Tryggingamiðstöðvarinnar hf. varðandi upplýsingagjöf til vátryggingartaka við endurnýjun vátrygginga skv. 11. gr. laga nr. 30/2004 um vátryggingarsamninga.
TM-gagnsaei-21-5
Niðurstaða athugunar á viðskiptaháttum Tryggingamiðstöðvarinnar hf.
ATH: Þessi grein er frá 21. maí 2015 og er því orðin meira en 5 ára gömul.