Meginmál

Matsfyrirtækið Fitch Ratings hefur sent frá sér tilkynningu vegna aðgerðaráætlunar til losunar fjármagnshafta

ATH: Þessi grein er frá 12. júní 2015 og er því orðin meira en 5 ára gömul.

Alþjóðlega matsfyrirtækið Fitch Ratings hefur sent frá sér tilkynningu vegna aðgerðaráætlunar til losunar fjármagnshafta. Fitch telur að aðgerðaáætlun til losunar fjármagnshafta sé jákvætt skref en framkvæmdin talin lykilatriði.