Fara beint í Meginmál

Matsfyrirtækið Fitch Ratings hefur sent frá sér tilkynningu vegna aðgerðaráætlunar til losunar fjármagnshafta 12. júní 2015

Alþjóðlega matsfyrirtækið Fitch Ratings hefur sent frá sér tilkynningu vegna aðgerðaráætlunar til losunar fjármagnshafta. Fitch telur að aðgerðaáætlun til losunar fjármagnshafta sé jákvætt skref en framkvæmdin talin lykilatriði.