Eftirfarandi texti um gjaldeyriskaup Seðlabanka Íslands og mótvægisaðgerðir var sendur Viðskiptablaðinu þann 15. júlí síðastliðinn. Textinn í heild útskýrir samhengið á milli stjórntækja Seðlabankans og mótvægisaðgerða og er hér aðgengilegur í heild.
Mótvægisaðgerðir vegna gjaldeyriskaupa Seðlabankans
ATH: Þessi grein er frá 16. júlí 2015 og er því orðin meira en 5 ára gömul.