Meginmál

Ræða seðlabankastjóra á afmælisráðstefnu tímaritsins Singapore Economic Review, 5. ágúst 2015

ATH: Þessi grein er frá 14. ágúst 2015 og er því orðin meira en 5 ára gömul.

Már Guðmundsson seðlabankastjóri hélt ræðu á ráðstefnu tímaritsins Singapore Economic Review sem haldinn var í tilefni af 50 ára afmæli Singapore og 60 ára afmæli tímaritsins.