Meginmál

Viðtal við seðlabankastjóra á sjónvarpsstöðinni Bloomberg

ATH: Þessi grein er frá 31. ágúst 2015 og er því orðin meira en 5 ára gömul.

Már Guðmundsson seðlabankastjóri var í viðtali við Bloomberg sjónvarpsstöðina sem tekið var í tengslum við árlegan fund helsta seðlabankafólks í heiminum í Jackson Hole í Wyoming í Bandaríkjunum, en útibú Seðlabanka Bandaríkjanna í Kansas boðar til fundarins.