Meginmál

Kynning fyrir fyrirtæki á lánamarkaði sem skila FINREP á samstæðugrunni

ATH: Þessi grein er frá 1. september 2015 og er því orðin meira en 5 ára gömul.

Þann 25. ágúst síðastliðinn var haldin kynning hjá Fjármálaeftirlitinu fyrir eftirlitsskyld fjármálafyrirtæki sem gera upp á samstæðugrunni.  Kynntar voru breytingar í gagnasöfnun Fjármálaeftirlitsins vegna innleiðingar evrópsks tæknistaðals og nýrrar útgáfu af FINREP gagnapakkanum. Fyrirhuguð er önnur kynning fyrir fjármálafyrirtæki sem skila gögnum á móðurfélagsgrunni síðar í haust og verður hún tilkynnt þegar dagsetning liggur fyrir. Meðfylgjandi eru glærur sem stuðst var við í kynningunni.