Meginmál

Kynning á fjármálastöðugleika

ATH: Þessi grein er frá 5. október 2015 og er því orðin meira en 5 ára gömul.

Á morgun fer fram kynning á skýrslunni Fjármálastöðugleiki, öðru hefti á árinu 2015. Þar verður staðan í fjármálakerfinu kynnt, en meðal efnis í skýrslunni er viðauki um stöðugleikaskilyrði og nauðasamninga búa fallinna fjármálafyrirtækja. Skýrslan verður birt hér á vef bankans klukkan 10:30 í fyrramálið. 

Kynningarfundur um efni skýrslunnar fyrir fulltrúa fjölmiðla, fjármálafyrirtækja, atvinnulífs og háskólasamfélags hefst klukkan 10:00 í Seðlabanka Íslands.

Skýrslan Fjármálastöðugleiki, annað hefti á árinu 2015, verður svo birt hér á vef bankans klukkan 10:30 í fyrramálið.