Ræða Más Guðmundssonar fyrir hönd kjördæmis Norðurlanda og Eystrasaltsríkja á ársfundi AGS 3. nóvember 2015
ATH: Þessi grein er frá 3. nóvember 2015 og er því orðin meira en 5 ára gömul.
Dagana 9.-11. október 2015 sótti Már Guðmundsson seðlabankastjóri ársfundi Alþjóðagjaldeyrissjóðsins og fjárhagsnefndar sjóðsins í Líma í Perú.
Már Guðmundsson seðlabankastjóri hélt að þessu sinni ársfundarræðu fyrir hönd kjördæmis Norðurlanda og Eystrasaltsríkja en upptöku af ræðunni má sjá hér og einnig má nálgast texta ræðunnar hér.
Már Guðmundsson seðlabankastjóri hélt að þessu sinni ársfundarræðu fyrir hönd kjördæmis Norðurlanda og Eystrasaltsríkja en upptöku af ræðunni má sjá hér og einnig má nálgast texta ræðunnar hér.