Fara beint í Meginmál

Ræða Más Guðmundssonar fyrir hönd kjördæmis Norðurlanda og Eystrasaltsríkja á ársfundi AGS3. nóvember 2015

Dagana 9.-11. október 2015 sótti Már Guðmundsson seðlabankastjóri ársfundi Alþjóðagjaldeyrissjóðsins og fjárhagsnefndar sjóðsins í Líma í Perú.

Már Guðmundsson seðlabankastjóri hélt að þessu sinni ársfundarræðu fyrir hönd kjördæmis Norðurlanda og Eystrasaltsríkja en upptöku af ræðunni má sjá hér og einnig má nálgast texta ræðunnar hér.