Fara beint í Meginmál

Svar Seðlabanka Íslands við umsögn InDefence-hóps um mat á undanþágubeiðnum slitabúa 11. nóvember 2015

Á fundi efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis í morgun var kynnt svar Seðlabanka Íslands við umsögn InDefence-hóps um mat Seðlabanka Íslands á undanþágubeiðnum slitabúa. Eins og fram kemur í svarinu virðast fullyrðingar InDefence-hópsins byggjast á grundvallarmisskilningi um eðli greiðslujafnaðarvanda.