Meginmál

Af vettvangi EIOPA

ATH: Þessi grein er frá 13. nóvember 2015 og er því orðin meira en 5 ára gömul.

Fjármálaeftirlitið sendi 13. nóvember sl. dreifibréf til vátryggingafélaga sem falla munu undir Solvency II tilskipunina þar sem vakin er athygli á nýjustu þróun á vettvangi EIOPA. Dreifibréfið má sjá HÉR