Fara beint í Meginmál

Morgunverðarfundur um netöryggi 25. nóvember 2015

Fjármálaeftirlitið býður til morgunverðarfundar um netöryggi fjármálafyrirtækja í B-sal Grand Hótel Reykjavík fimmtudaginn 3. desember næstkomandi. Á fundinum mun Fredrik Hult, sem er aðalráðgjafi hjá öryggisfyrirtækinu Cyber Resilience Ltd., halda fyrirlestur sem ber yfirskriftina: From Bytes to Boardroom, a journey to cyber resilience. Fyrirlestur Hults er einkum ætlaður stjórnendum fjármálafyrirtækja og þeim sem vinna að upplýsingatækni og öryggismálum innan þeirra.

Morgunverðarfundur um netöryggi fjármálafyrirtækja

Fjármálaeftirlitið býður til morgunverðarfundar um netöryggi fjármálafyrirtækja í B-sal Grand Hótel Reykjavík fimmtudaginn 3. desember næstkomandi. Á fundinum mun Fredrik Hult, sem er aðalráðgjafi hjá öryggisfyrirtækinu Cyber Resilience Ltd., halda fyrirlestur sem ber yfirskriftina: From Bytes to Boardroom, a journey to cyber resilience. Fyrirlestur Hults er einkum ætlaður stjórnendum fjármálafyrirtækja og þeim sem vinna að upplýsingatækni og öryggismálum innan þeirra. Fjármálaeftirlitið býður til morgunverðarfundar um netöryggi fjármálafyrirtækja