Meginmál

Dreifibréf um tilkynningar til Fjármálaeftirlitsins á grundvelli 43. gr. laga nr. 128/2011

ATH: Þessi grein er frá 9. desember 2015 og er því orðin meira en 5 ára gömul.

Fjármálaeftirlitið sendi þann 4. desember 2015, dreifibréf til rekstrarfélaga verðbréfasjóða. Í dreifibréfinu voru áréttaðar þær reglur sem gilda um tilkynningar til Fjármálaeftirlitsins fari fjárfesting verðbréfa- eða fjárfestingarsjóðs fram úr leyfilegum mörkum sbr. 43. gr. laga nr. 128/2011, um verðbréfasjóði, fjárfestingarsjóði og fagfjárfestasjóði.

Dreifibréfið í heild sinni má finna hér.