Meginmál

OMFIF City Lecture seðlabankastjóra í Lundúnum

ATH: Þessi grein er frá 29. janúar 2016 og er því orðin meira en 5 ára gömul.

Már Guðmundsson seðlabankastjóri flutti fyrirlestur í Lundúnum 28. janúar síðastliðinn undir fyrirlestraröðinni OMFIF City Lecture. OMFIF stendur fyrir Official Monetary and Financial Institutions Forum.

Heiti fyrirlestursins er Iceland's recovery: Facts, myths, and the lessons learned.