Fara beint í Meginmál

Kynning á efni fyrsta heftis Peningamála10. febrúar 2016

Þórarinn G. Pétursson, aðalhagfræðingur Seðlabanka Íslands, framkvæmdastjóri hagfræði og peningastefnu í Seðlabankanum og meðlimur í peningastefnunefnd, kynnti efni nýútkominna Peningamála á kynningarfundi sem haldinn var í Seðlabankanum í morgun en ritið var birt í tengslum við vaxtaákvörðun og stefnuyfirlýsingu peningastefnunefndar í dag.

Kynningarefni sem Þórarinn studdist við er aðgengilegt hér: Vaxtaákvörðun 10. febrúar 2016. Stefnuyfirlýsing peningastefnunefndar.