Fyrsta tölublað ársins af Fjármálum, vefriti Fjármálaeftirlitsins er komið út með fjölbreytilegu efni. Fjórar greinar eru í blaðinu. Þar er fjallað um: aðskilnað starfssviða, langtíma fjárfestingar í innviðum, alþjóðlegt samstarf Fjármáleftirlitsins og þjóðhagsvarúðartæki til að draga úr óhóflegri þenslu á fasteignamarkaði. Þá er í blaðinu kvikmyndadómur um myndina The Big Short sem frumsýnd var nýlega.
Vefritið Fjármál er komið út með fjölbreytilegu efni
ATH: Þessi grein er frá 21. mars 2016 og er því orðin meira en 5 ára gömul.