Fjármálaeftirlitið hefur sent fjármálafyrirtækjum, lífeyrissjóðum og vátryggingafélögum dreifibréf þar sem hvatt er til að þessir aðilar yfirfari hagsmunaskráningu stjórnenda og starfsmanna sinna með hliðsjón af lögum sem nánar eru tiltekin í dreifibréfunum.
Dreifibréf Fjármálaeftirlitsins má sjá hér fyrir neðan.