Meginmál

Bilun í gagnaskilakerfi

ATH: Þessi grein er frá 10. maí 2016 og er því orðin meira en 5 ára gömul.

Bilun hefur komið upp í gagnaskilakerfi Fjármálaeftirlitsins og er unnið að viðgerð. Kerfið er í gangi en gengur mjög hægt. Gert er ráð fyrir að kerfið ætti að vera komið í lag innan tveggja klukkustunda eða fyrir hálf tvö.