Fjármálaeftirlitið hóf athugun á eigna- og skuldbindingajöfnuði samtryggingardeildar Stafa lífeyrissjóðs í október 2015, einkum líftíma eigna og skuldbindinga. Markmið athugunarinnar var að skoða flökt sem var á meðallíftíma skuldbindinga sjóðsins samkvæmt álagsprófum Fjármálaeftirlitsins fyrir árin 2012 til 2014 og fá innsýn í það hvernig sjóðurinn fylgist með meðallíftíma eigna og skuldbindinga.
Niðurstöður athugunar á líftíma eigna og skuldbindinga samtryggingardeildar Stafa lífeyrissjóðs
ATH: Þessi grein er frá 24. maí 2016 og er því orðin meira en 5 ára gömul.