Til skýringa hafa verið tekin saman svör við algengum spurningum vegna laga um meðferð krónueigna sem háðar eru sérstökum takmörkunum. Svörin er að finna á vef fjármála- og efnahagsráðuneytisins og þau eru endurbirt hér.
Svör við algengum spurningum vegna laga um meðferð krónueigna sem háðar eru sérstökum takmörkunum
ATH: Þessi grein er frá 25. maí 2016 og er því orðin meira en 5 ára gömul.