Fara beint í Meginmál

Samkomulag um sátt vegna brots Greiðslumiðlunarinnar Hrings ehf. á 1. mgr. 58. gr. laga nr. 108/2007 um verðbréfaviðskipti 3. júní 2016

Hinn 29. mars 2016 gerðu Fjármálaeftirlitið og Greiðslumiðlunin Hringur ehf., hér eftir nefndur málsaðili, með sér samkomulag um að ljúka með sátt máli vegna brots á 1. mgr. 58. gr. laga nr. 108/2007 um verðbréfaviðskipti (vvl.).
Gagnsaeistilkynning-vegna-samkomulags-um-satt