Í tengslum við setningu reglna um nýtt fjárstreymistæki, þ.e. reglur um bindingu reiðufjár vegna nýs innstreymis erlends gjaldeyris, hefur starfsfólk Seðlabankans tekið saman á einn stað algengar spurningar og svör um efnið. Það er undir liðnum „Spurt og svarað“ á svæðinu Gjaldeyrismál hér á vefnum.
Sjá hér
Sjá
hér einnig frétt sem birt var þegar reglurnar voru birtar
.