Yfirfærsla fagfjárfestasjóðanna Burðaráss HL1, Burðaráss HS1 og Burðaráss SK1 frá ÍV sjóðum hf. til Straums sjóða hf. 11. júlí 2016
ATH: Þessi grein er frá 11. júlí 2016 og er því orðin meira en 5 ára gömul.
Fjármálaeftirlitið samþykkti þann 30. júní 2016 yfirfærslu fagfjárfestasjóðanna Burðaráss HL1, Burðaráss HS1 og Burðaráss SK1 frá ÍV sjóðum hf. til Straums sjóða hf. á grundvelli 1. mgr. 106. gr. laga nr. 161/2002, um fjármálafyrirtæki.
Auglýsing varðandi yfirfærsluna verður birt í Lögbirtingablaði, sbr. 6. mgr. 106. gr. laga nr. 161/2002, um fjármálafyrirtæki.
Fjármálaeftirlitið veitir frekari upplýsinga sé þess óskað.