Meginmál

Niðurstaða athugunar á útlánum Sparisjóðs Austurlands hf.

ATH: Þessi grein er frá 13. júlí 2016 og er því orðin meira en 5 ára gömul.

Fjármálaeftirlitið hóf athugun á útlánum hjá Sparisjóði Austurlands hf. í desember 2015. Markmið athugunarinnar var að kanna gæði útlánasafns sparisjóðsins, með tilliti til 17., 19, 30.  og 88. gr. laga nr. 161/2002 um fjármálafyrirtæki og reglna nr. 670/2013 um eðlilega og heilbrigða viðskiptahætti fjármálafyrirtækja, reglna nr. 625/2013 um stórar áhættuskuldbindingar hjá fjármálafyrirtækjum og reglna nr. 834/2003 um reikningsskil lánastofnana