Skýrsla matsfyrirtækisins Fitch Ratings um Ísland 11. ágúst 2016
ATH: Þessi grein er frá 11. ágúst 2016 og er því orðin meira en 5 ára gömul.
Matsfyrirtækið Fitch Ratings hefur gefið út skýrslu um Ísland í kjölfar staðfestingar fyrirtækisins á lánshæfiseinkunn ríkissjóðs Íslands 15. júlí sl.
Sjá frétt bankans frá 15. júlí sl. um staðfestingu Fitch á lánshæfiseinkunn ríkissjóðs hér.