Meginmál

Kynning Þórarins G. Péturssonar á verðbólguspá og efni Peningamála

ATH: Þessi grein er frá 24. ágúst 2016 og er því orðin meira en 5 ára gömul.

Þórarinn G. Pétursson, aðalhagfræðingur Seðlabanka Íslands og meðlimur í peningastefnunefnd, kynnti verðbólguspá bankans og annað efni Peningamála sem birt var í tengslum við kynningu á yfirlýsingu peningastefnunefndar í morgun. Kynningarefni Þórarins er nú aðgengilegt hér á vef bankans.