Meginmál

Netsambandslaust við FME í dag

ATH: Þessi grein er frá 24. september 2016 og er því orðin meira en 5 ára gömul.

Vegna vinnu við tölvukerfi FME, verður netsambandslaust við Fjármálaeftirlitið frá kl 10 í dag, laugardag 24. Sept, og fram eftir degi

Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.