Fara beint í Meginmál

Kynning Hörpu Jónsdóttur á Fjármálastöðugleika12. október 2016

Harpa Jónsdóttir, starfandi framkvæmdastjóri Fjármálastöðugleikasviðs, kynnti helstu atriði í nýútkomnu riti, Fjármálastöðugleiki 2016/2, á sérstökum kynningarfundi í Seðlabanka Íslands í morgun. Meðfylgjandi eru efnisatriði í kynningu Hörpu.