Fjármálaeftirlitið vekur athygli hagsmunaaðila á að Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins stendur nú fyrir umsagnarferli um mögulegt evrópskt regluverk vegna séreignarlífeyrissparnaðar (e. personal pension framework). Umsögnum skal skila á meðfylgjandi slóð http://ec.europa.eu/finance/consultations/2016/personal-pension-framework/index_en.htm og er skilafrestur til 31. október nk.
Umsagnarferli vegna mögulegs evrópsks regluverks um séreignarlífeyrissparnað
ATH: Þessi grein er frá 18. október 2016 og er því orðin meira en 5 ára gömul.