Meginmál

Niðurstaða athugunar á uppsagnarfresti vátryggingarsamninga og tilkynningum þar að lútandi

ATH: Þessi grein er frá 14. nóvember 2016 og er því orðin meira en 5 ára gömul.

Haustið 2016 framkvæmdi Fjármálaeftirlitið athugun á uppsagnarfresti vátryggingarsamninga og tilkynningum þar að lútandi hjá íslenskum vátryggingafélögum.