Már Guðmundsson seðlabankastjóri var í morgun aðalræðumaður á peningamálafundi Viðskiptaráðs. Þar fjallaði hann meðal annars um árangur peningastefnunnar.
Ræða Más Guðmundssonar á peningamálafundi Viðskiptaráðs
ATH: Þessi grein er frá 17. nóvember 2016 og er því orðin meira en 5 ára gömul.