Már Guðmundsson seðlabankastjóri hélt erindi á málstofu í málstofuröð sem kennd er við hagfræðinginn Adam Smith í Seðlabanka Ungverjalands hinn 9. nóvember síðastliðinn.
Málstofan bar yfirskriftina Adam Smith and Economic Development in the XXIst Century: 2016 and beyond: World economic prospects.
Erindi seðlabankastjóra fjallaði um alþjóðleg peninga- og fjármálakerfi í litlum, opnum og fjármálalega samþættum hagkerfum.