Meginmál

Seðlabankastjóri í viðtali í þættinum Sprengisandi

ATH: Þessi grein er frá 28. nóvember 2016 og er því orðin meira en 5 ára gömul.

Már Guðmundsson seðlabankastjóri var í viðtali á Sprengisandi Bylgjunnar í gærmorgun. Þar fór seðlabankastjóri yfir rökin fyrir þeirri ákvörðun peningastefnunefndar að halda vöxtum Seðlabankans óbreyttum. Jafnframt ræddi seðlabankastjóri um samspil stjórnar peningamála við aðra þætti hagstjórnar og bar jafnframt stöðuna hér á landi saman við það sem er á þeim hagstjórnarsvæðum sem við berum okkur gjarnan saman við.

Viðtalið við seðlabankastjóra er birt á vef Bylgjunnar í tveimur hlutum: