Tilkynning um fyrirhugaða yfirfærslu vátryggingastofns 30. nóvember 2016
ATH: Þessi grein er frá 30. nóvember 2016 og er því orðin meira en 5 ára gömul.
Hér með tilkynnist um fyrirhugaða yfirfærslu
vátryggingastofns:
Yfirfærsla á hluta vátryggingastofns frá Markel
International Insurance Company Limited til RiverStone Insurance (UK) Limited.
Vátryggingatakar og vátryggðir geta skilað skriflegum
athugasemdum til Fjármálaeftirlitsins vegna fyrirhugaðrar yfirfærslu innan eins
mánaðar frá birtingu þessarar tilkynningar.
Fjármálaeftirlitið veitir nánari upplýsingar ef óskað er.