Fjármálaeftirlitið hóf athugun á stöðu regluvörslu hjá Kviku banka hf. í september 2016. Markmið athugunarinnar var að kanna hvort staða regluvörslu væri í samræmi við ákvæði reglugerðar nr. 995/2007 um fjárfestavernd og viðskiptahætti fjármálafyrirtækja, sbr. 2. kafla leiðbeinandi tilmæla nr. 5/2011 um stöðu og verksvið regluvörslu fjármálafyrirtækja.
Niðurstöður athugunar á stöðu regluvörslu hjá Kviku banka hf.
ATH: Þessi grein er frá 3. janúar 2017 og er því orðin meira en 5 ára gömul.