Útvarpsviðtal um Myntsafn Seðlabanka og Þjóðminjasafns 15. febrúar 2017
ATH: Þessi grein er frá 15. febrúar 2017 og er því orðin meira en 5 ára gömul.
Sigurður Helgi Pálmason safnvörður í Seðlabanka Íslands var í viðtali í gær við síðdegisútvarpið á Rás 2.
Hrafnhildur Halldórsdóttir þáttagerðarkona kom í heimsókn í Myntsafnið og spurði Sigurð út í ýmsa forvitnilega hluti í safninu.