Meginmál

Niðurstöður athugunar á tölvuöryggi Kauphallar Íslands

ATH: Þessi grein er frá 22. mars 2017 og er því orðin meira en 5 ára gömul.

Fjármálaeftirlitið hefur í samstarfi við fjármálaeftirlit Svíþjóðar, Danmerkur og Finnlands, þar sem Nasdaq Nordic rekur kauphallir, framkvæmt athugun á öryggi tölvukerfa á grundvelli samstarfssamnings um eftirlit með kauphöllum Nasdaq á Norðurlöndunum.