Þórunn Guðmundsdóttir, formaður bankaráðs Seðlabanka Íslands, flutti ávarp á 56. ársfundi bankans í dag. Í ávarpinu kynnti hún ýmis helstu verkefni og rekstur bankans á árinu.
Ávarp formanns bankaráðs Seðlabanka Íslands á ársfundi bankans
ATH: Þessi grein er frá 30. mars 2017 og er því orðin meira en 5 ára gömul.