Þórarinn G. Pétursson, aðalhagfræðingur Seðlabanka Íslands, hélt erindi fyrir hagfræðinga norrænna fjármálaráðuneyta hinn 7. apríl sl. Í erindinu fjallaði hann um fjármálasveifluna á Íslandi. Við flutning erindisins studdist Þórarinn við efni í meðfylgjandi kynningarskjali.
Erindi Þórarins G. Péturssonar um fjármálasveifluna fyrir hagfræðinga norrænna fjármálaráðuneyta
ATH: Þessi grein er frá 7. apríl 2017 og er því orðin meira en 5 ára gömul.