Fara beint í Meginmál

Tilkynning um áframhaldandi eiginfjárauka fyrir kerfislega mikilvæg fjármálafyrirtæki og óbreyttan sveiflujöfnunarauka 26. apríl 2017

Hinn 26. apríl 2017 tilkynnti Fjármálaeftirlitið um áframhaldandi eiginfjárauka fyrir kerfislega mikilvæg fjármálafyrirtæki og óbreyttan sveiflujöfnunarauka í samræmi við tilmæli fjármálastöðugleikaráðs frá 10. apríl 2017.

Nánari upplýsingar um eiginfjárauka er að finna hér.