Fara beint í Meginmál

Viðtal við seðlabankastjóra á vef AGS5. maí 2017

Í tengslum við vorfundi Alþjóðagjaldeyrissjóðsins og Alþjóðabankans í síðasta mánuði var tekið viðtal við Má Guðmundsson seðlabankastjóra fyrir fréttaveitu AGS. Viðtalið hefur nú verið birt á vef sjóðsins. Í viðtalinu svaraði seðlabankastjóri spurningum um stöðu og horfur í efnahagsmálum á Íslandi, um samstarfið við AGS og fleira.