Meginmál

Gögn aðalhagfræðings við kynningu á vaxtaákvörðun og efni Peningamála

ATH: Þessi grein er frá 17. maí 2017 og er því orðin meira en 5 ára gömul.

Þórarinn G. Pétursson, aðalhagfræðingur Seðlabankans, framkvæmdastjóri hagfræði og peningastefnu og meðlimur í peningastefnunefnd, kynnti rök fyrir vaxtaákvörðun peningastefnunefndar í sérstakri vefútsendingu í morgun. Vaxtaákvörðun var birt fyrr um morguninn en í vefútsendingunni kynntu Már Guðmundsson seðlabankastjóri og Þórarinn G. Pétursson aðalhagfræðingur rök nefndarinnar, jafnframt því sem efni nýbirtra Peningamála var reifað.

Við kynninguna notaðist Þórarinn við gögn í meðfylgjandi skjali: