Fjármálaeftirlitið vekur athygli á samantekt peningaþvættisskrifstofu héraðssaksóknara um frumbrot í tengslum við peningaþvætti. Auk þess er umfjöllun um efnið að finna á heimasíðu Fjármálaeftirlitsins.
Frumbrot í tengslum við peningaþvætti
ATH: Þessi grein er frá 19. maí 2017 og er því orðin meira en 5 ára gömul.