Meginmál

Afturköllun innheimtuleyfis T-9 ehf.

ATH: Þessi grein er frá 16. júní 2017 og er því orðin meira en 5 ára gömul.

Fjármálaeftirlitið hefur afturkallað innheimtuleyfi T-9 ehf., kt. 690312-0340, skv. 25. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993, með vísan til beiðni félagsins þess efnis.

Afturköllun innheimtuleyfis T-9 ehf. miðast við 12. júní 2017.