Meginmál

Reglubundin umræða um Ísland í framkvæmdastjórn Alþjóðagjaldeyrissjóðsins

ATH: Þessi grein er frá 22. júní 2017 og er því orðin meira en 5 ára gömul.

Mánudaginn 12. júní sl. fór fram reglubundin umræða í framkvæmdastjórn Alþjóðagjaldeyrissjóðsins um stöðu og horfur í íslenskum efnahagsmálum. Sendinefnd sjóðsins var hér á landi til viðræðna við íslensk stjórnvöld og hagsmunaaðila í mars síðastliðnum. Viðræður af þessu tagi fara árlega fram við öll aðildarlönd sjóðsins á grundvelli 4. greinar stofnsáttmálans (e. Article IV Consultation). Skýrslur sjóðsins um Ísland voru birtar í dag á heimasíðu hans.

Hér að neðan eru tenglar á skýrslur AGS um Ísland:

Iceland: Selected Issues, 22. júní 2017