Á vef CNBC fréttaveitunnar hefur verið birt viðtal við Má Guðmundsson seðlabankastjóra sem er nú staddur á árlegri ráðstefnu Seðlabanka Evrópu í Sintra í Portúgal. Viðtalið var tekið fyrr í dag, þriðjudaginn 27. júní.
Seðlabankastjóri í viðtali á fréttaveitunni CNBC
ATH: Þessi grein er frá 27. júní 2017 og er því orðin meira en 5 ára gömul.