Meginmál

Samkomulag um sátt vegna brots Landsbankans hf. á 1. mgr. 86. gr. laga nr. 108/2007 um verðbréfaviðskipti

ATH: Þessi grein er frá 7. júlí 2017 og er því orðin meira en 5 ára gömul.

Hinn 22. maí 2017 gerðu Fjármálaeftirlitið og Landsbankinn hf, hér eftur nefndur málsaðili, með sér samkomulag um að ljúka með sátt máli vegna brots gegn 1. mgr. 86. gr. laga nr. 108/2007 um verðbréfaviðskipti.